Glyk company
Glyk Fir Needel Jóla ilmkerti 220g
Glyk Fir Needel Jóla ilmkerti 220g
Couldn't load pickup availability
Lýsing
Finndu töfra jólanna með Fir Needle ilmkertinu sem er sérstaklega gert fyrir jólahátíðina. Einstaklega rólegur ilmur innblásinn af furuskóg sem er þakinn snjó....
ilmur
Ilmurinn er svipmikill tónn af grænni furu, ferskum eucalyptus og sedrusvið
ILM TÓNAR
TOPP TÓNAR: BERGAMOT, BLACKCURRANT
HJARTA TÓNAR: GRÆN FURA, EUCALYPTUS GRUNN TÓNAR: CEDRUSVIÐUR, PATCHOULI
Fir Needle ilmkertið er : Vegan. Inniheldur ekki paraffin, phthalates eða skaðleg CMR efni.
INNIHALD
✓ VOTTAÐAR ILMKJARNAOLÍUR
✓ NÁTTÚRULEGT SOJAVAX
✓ BÓMULLAR KVEIKUR
220g | BRENNSLUTÍMI 55 KLST.
UPPLÝSINGAR VARÐANDI BRENNSLU
TIL AÐ KERTIÐ BRENNI SEM BEST ÞARF AÐ BRENNA KERTIÐ ÞANGAÐ TIL VAXIÐ ER BRÁÐNAÐ Á YFIRBORÐI (GETUR TEKIÐ ALLT AÐ 4 KLST). GOTT ER AÐ KLIPPA KVEIKINN ÞANNIG AÐ HANN SÉ 0.5 CM Í HVERT SKIPTI SEM KVEIKT ER Á KERTINU.
Share
