Kyuka
Kyuka Monumental ilmkerti svart stórt
Kyuka Monumental ilmkerti svart stórt
Couldn't load pickup availability
Tímalaust og glæsilegt. Kertaglasið er innblásið af klassískum stílum passar vel inn bæði með klassískum og nútímalegum innréttingum.
Kertið í fallegu Parian postulínsíláti, hannað og smíðað á vinnustofu og keramikverkstæði Kyuka design.
Postulínið er hand litað. Svarti liturinn er ekki fullkomlega svartur eins og frá verksmiðju, en þetta er hámarks svartur litur sem er hægt að ná á handgerðu postulíni.
- 300 g náttúrulegt sojavax
- ca. 70 klst brennslutími á kertum
- tré kveikur
- ilmkjarnaolíur eða ilmolíur
- Parian postulín
- hannað og handsmíðað í Póllandi
Hver vara er unnin í höndunum og gæti verið með smávægilegum ófullkomleika á yfirborðinu, einkennandi fyrir sköpunarferlið. Hvert stykki er einstakt og gert úr sjálfbærum, náttúrulegum efnum.
Share


