La Bomba Baðsalt May Chang
La Bomba Baðsalt May Chang
Sjávarsalt er þekkt fyrir afeitrandi og róandi eiginleika. Það er fullt af steinefnum sem hafa einstaklega jákvæð áhrif á mannslíkamann. Heitt bað með salti er ekki aðeins leið til að slaka djúpt á heldur hreinsar og afeitrar húðina líka.
Sefaðu skynfærin með afslappandi baði með sjávarsalti fullu af náttúrulegum hráefnum. Róandi ilmurinn af náttúrulegri ilmkjarnaolíu May Chang stuðlar að ró, hvíld og hugleiðslu meðan á baði stendur. Sjávarsalt hreinsar húðina fullkomlega, örvar blóðrásina og léttir vöðvakrampa. Í baðsaltinu er auk þess blanda af 100% náttúrulegum óhreinsuðum avókadó og baobab olíum hefur jákvæð áhrif á stinnleika og mýkt í húðinni.
Bættu 4-5 matskeiðum af salti í baðkar fullt af volgu vatni og láttu afslappandi olíurnar umvefja líkama þinn og skynfæri.
Stærð: 580gr
Innihald: Maris Salt, Persea Gratissima Oil, Litsea Cubeba Fruit Oil, Adansonia Digitata Oil, Centaurea Cyanus Flos, Citral