La Bomba Midnight líkamsolía
La Bomba Midnight líkamsolía
Midnight Olía með C & E vítamíni er líkamsolía með dásamlegum, fíngerðum, hlýjum og ávanabindandi ilm af neroli og vanillu. Líkamsolían lýsir, sléttir og nærir húðina og gefur henni heilbrigt, ljómandi útlit.
Olían inniheldur dýrmæta náttúrulega marokkóska tansyolíu (Blue Tansy), squalane og C- og E-vítamín. 100% náttúruleg brotin kókosolía gefur raka, sléttir og verndar húðina gegn þurrk. Náttrúlega brotin kókosolía er gerð með vatnsrofi á olíunni (gufueimingu).
100% nátturuleg Squalane olía hefur mýkjandi eiginleika, og gerir húðina teygjanlega og slétta.
100% náttúruleg Neroli olía - einstakur og ríkur sítruskeimur ásamt blómailmi
100% náttúruleg marokkósk tansy olía inniheldur náttúrulega innihaldsefni chamazulene, sem gefur henni djúpbláan lit. Það hefur ávaxta- og blómakeim.
C-vítamín ljómar húðina og jafnar lit hennar.
E-vítamín, kallað æskuvítamín, hefur mikil andoxunaráhrif.
Steinefnalitarefnið lýsir upp og gefur húðinni ljómandi og heilbrigt útlit.
Notkun: Hristið fyrir notkun. Berið nokkra dropa á húðina og nuddið olíunni inn með mjúkum hreyfingum. Best er að nota olíuna eftir bað til að gefa húðinni sem mestan raka.
Stærð: 100ml
Innihald:
Caprylic/Capric Triglyceride, Squalane, Ascorbyl tetraisopalmitate, Tocopheryl Acetate, Parfum, Citrus Aurantium Blómaolía, Tanacetum Annuum Blómaolía, Calcium Aliminum Borosilicate, Titanium Dioxide, Tin Oxide
Citral*, Geraniol*, Farnesol*, Limonene*, Linalool*