Skip to product information
1 of 2

Tuli

Tuli Frozen pines ilmkerti jóla 220gr

Tuli Frozen pines ilmkerti jóla 220gr

Regular price 3.840 ISK
Regular price 4.800 ISK Sale price 3.840 ISK
Black Friday Uppselt
Verð inniheldur vsk Shipping calculated at checkout.

Frozen Pine ilmurinn er ilmur sem flytur þig í friðsælan skóg, greni ilmurinn er ríkjandi í þessum jólalega ilm ásamt hlýjum appelsínuilm sem gerir ilminn ferskan. Ríkulegur jarðbundinn ilmur frá sedrusvið bætir við dýpt og festu. Salvían veitir ferskleika sem minnir á mildan vind sem blæs í gegnum trén. Að lokum veitir skógarmosi mjúkan og jarðbundinn ilm inní heildarupplifunina og skapar samhljóm sem er bæði ferskur og huggandi.

Ilmur: Pine, Orange, Cedar, Sage, Woodland moss

Kertið er gert út náttúrulegu soja vaxi með bómullar þráð.

Ilmur er framleiddur í Frakklandi fyrir Tuli.

Stærð og brennslutími:

220 gr. Brennslutími 45 klst.

View full details