Skip to product information
1 of 1

The Store

Tuli Lime & Orange Blossom ilmkerti 220 gr

Tuli Lime & Orange Blossom ilmkerti 220 gr

Regular price 4.490 ISK
Regular price Sale price 4.490 ISK
Tilboð Uppselt
Verð inniheldur vsk Shipping calculated at checkout.

Lime & Orange Blossom

Ilmurinn gefur frá sér endurnærandi ferskleika með líflegum tónum frá límónu og dásamlegu Bergamot. Skynfærin eru vakin af krafti með sítrusorku. Hjartatónninn er fínlegur ilmur af appelsínublómum sem bætir sætu og fágun við ilminn.

Topp tónar: Límóna, Bergamot

Hjarta tónar: Blóm appelsínutrésins

Base Note: Pachouli, Musk, Sandalviður

 

Kertið er gert út náttúrulegu soja vaxi með bómullar þráð.

Ilmur er framleiddur í Frakklandi fyrir Tuli.

Stærð og brennslutími:

220 gr. Brennslutími 45 klst.

View full details